Flotrofar Mouse

Lóðréttur flotrofi sem hentar vel við þröngar aðstæður þar sem hefðbundnir flotrofar ná ekki að hreyfast.
Býður upp á að stýra hámarks og lágmarks hæð vökva.
Hægt að nota í hreint vatn, skólp og efnablandað vatn.
Hægt er að fá Schuco flotrofatengil sem tengir flotrofann beint við dælu án auka stjórnborðs.
Hámarks dýpt: 15m.
Hitaþol: +60°C.
Vörn: IP68.